top of page
A7R3-111.jpg

Íslandsgangan

ÞAR SEM FÓLKIÐ OG FJÖLLIN MÆTAST

hem anchor

Mótaröðin

Íslandsgangan hefur sameinað skíðafólk um land allt síðan 1985. Hér koma saman metnaðarfullir keppendur, fjölskyldur og útivistarfólk sem vill njóta hreyfingar og náttúrunnar.

Mótaröðin spannar sjö skíðagöngumót víðs vegar um landið – með brautum og vegalengdir fyrir alla: allt frá 20 km keppnisvegalengd í stigakeppni til styttri vegalengda sem henta byrjendum og trimmurum.

_A9_1851.jpg

GLEÐI Í HVERJU SKREFI

882A2553.jpg
Ski_logo_edited_edited.png

Markmið

Markmið Íslandsgöngunnar er einfalt:

  • Hreyfing og heilsa – hvetja fólk á öllum aldri til útivistar.

  • Samfélag og samvera – skapa tengsl milli fólks og svæða landsins.

  • Aðgengi og öryggi – vel merktar, öruggar leiðir fyrir öll getustig.​

_A9_2683.jpg

SKÍÐAGLEÐI - SAMFÉLAG - ÁSKORUN

skráningareyðublað sem sendist á ski@ski.iser hér.

_A9_4209.jpg

Dagskrá

Dagskrá Íslandsgöngunnar 2026 er eftirfarandi:

  • 17. janúar - Súlur Vertical - skíðaganga - Akureyri

  • 14. febrúar - Fjarðargangan - Ólafsfjörður

  • 7. mars - Strandagangan - Hólmavík

  • 19.-21. mars - Bláfjallagangan - Reykjavík

  • 4. apríl  - Orkugangan - Húsavík

  • 16.-18. apríl - Fossavatnsgangan - Ísafjörður

  • 2. maí - Fjallagangan - Stafdalur

Göngurnar má einnig finna á mótatöflu skíðasambandsins.

SJÖ MÓT - EITT ÆVINTÝRI

Styrktaraðilar

Ski_logo_edited.png
Everest_Wide_RGB_Rvk2002-removebg-preview.png
66North-logo-hires-01 (002) (002).jpg
bilaleiga akureyrar logo_edited.png
skidaganga-logo-02.png
bottom of page